Um okkur

Fagmennska sem skilar árangri

Verk & Viðhald er byggingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í þökum og gluggum. Við vinnum af heilindum, leggjum áherslu á vandaða framkvæmd og finnum lausnir sem henta hverju verkefni til lengri tíma litið.

Hver erum við

Við erum traustur samstarfsaðili í framkvæmdum og viðhaldi, hvort sem um er að ræða heimili, fjölbýli eða atvinnuhúsnæði.

Við leggjum mikla áherslu á gæði og góðann frágang. Við stöndum við settar áætlanir og leggjum mikið uppúr heiðarlegum og skýrum samskiptum í öllum verkefnum.

Öryggi og ábyrgð

Við vinnum samkvæmt byggingareglugerðum og stöðlum í faginu. Við vinnum okkar verkefni með öryggi og endingu í huga og stöndum við allar þær framkvæmdir sem við tökum að okkur

Við trúum á vönduð vinnubrögð, traust og heiðarleika í samskiptum. Þannig verða til góð samstarfsverkefni og árangursrík verkefni.

Við sérhæfum okkur í þökum og gluggum fyrir heimili, húsfélög og fyrirtæki. Vönduð vinna, traust viðmót og ábyrgð í hverju verkefni.

Við sérhæfum okkur í þökum og gluggum fyrir heimili, húsfélög og fyrirtæki. Vönduð vinna, traust viðmót og ábyrgð í hverju verkefni.

Kaplahraun 18, Hafnarfjörður

verkogvidhald@verkogvidhald.is

517-5757

Allur réttur áskilinn © 2025 Verk og viðhald